Spá
Ţessi valkostur felur í sér skammtíma og langtíma spá um nýgengi og dánartíđni af völdum krabbameins á Norđurlöndunum. Óvissa fylgir spám og ţví skal ávallt taka niđurstöđum međ ţeim fyrirvara. Höfundar ábyrgjast ekki áreiđanleika spánna.Mannfjöldaspár eru fengnar frá hagstofu hvers lands.

Skammtímaspá (allt ađ fimm árum)

Viđ gerđ skammtímaspár er notast viđ ađferđ sem byggđ er á reikniađferđ Tadeusz Dyba og Timo Hakulinen, forrituđ hjá IARC. Fyrir tiltekiđ val af gagnagerđ (nýgengi / dánartíđni), landi, meini, kyni og síđasta ári sem spá byggist á, er notađ svokallađ aldursskeiđa-líkan sem leggur til grundvallar ađ a.m.k. 50 krabbameinstilfelli (allur aldur) hafi greinst / látist á ári á sex ára samfelldu tímabili. Niđurstađa fyrir spátímabiliđ er birt eftir aldurshópum og fyrir allan aldur samanlagt, bćđi sem töflur og gröf.

Langtímaspá (meira en fimm ár)

Viđ gerđ langtímaspár er notast viđ NORDPRED hugbúnađarpakkann, sem er ţróađur af Harald Fekjćr og Bjřrn Mřller hjá Krabbameinsskrá Noregs. Fyrir tiltekiđ val af gagnagerđ (nýgengi / dánartíđni), landi, meini, kyni og síđasta ári sem spá byggist á, er notađ svokallađ aldursskeiđa-líkan sem leggur til grundvallar fimmtán ára samfellt tímabil (svo mögulegt sé ađ mynda a.m.k. ţrjú 5-ára tímabil), međ a.m.k. 100 krabbameinstilfellum (allur aldur) sem hafa greinst / látist á 5 ára tímabili. Niđurstađa fyrir spátímabiliđ er birt eftir aldurshópum og fyrir allan aldur samanlagt, bćđi sem töflur og gröf. Í spániđurstöđum má líka sjá hve stór hluti breytinga er vegna breytinga á áhćttu á ađ greinast međ krabbamein eđa ađ deyja úr ţví og hve stór hluti breytinga er vegna breytinga á stćrđ og aldurssamsetningu ţjóđarinnar.

Vinna viđ spána er samvinnuverkefni:

1. Jacques Ferlay hjá IARC
2. Ađalskrifstofu NORDCAN
3. og eftirfarandi sérfrćđinga:
   Bjřrn Mřller, Krabbameinsskrá Noregs
   Tadeusz Dyba
   Timo Hakulinen


Tillaga ađ tilvitnun:

  1. Bray F, Mřller B. Predicting the future burden of cancer. Nat Rev cancer. 2006;6:63-74
  2. Dyba T, Hakulinen T, Päivärinta L. A simple non-linear model in incidence prediction. Statistics in Medicine 16: 2297-309, 1997.
  3. Dyba T, Hakulinen T. Comparison of different approaches to incidence prediction based on simple interpolation techniques. Stat Med. 2000 Jul 15;19(13):1741-52.
  4. Hakulinen T, Dyba T. Precision of incidence predictions based on Poisson distributed observations. Statistics in Medicine 13: 1513--23, 1994.
  5. Mřller B, Fekjaer H, Hakulinen T, Sigvaldason H, Storm HH, Talback M, Haldorsen T (2003) Prediction of cancer incidence in the Nordic countries: empirical comparison of different approaches. Stat Med 22(17): 2751–2766
  6. NORDPRED: http://www.kreftregisteret.no/en/Research/Projects/Nordpred/
  7. Stata macros for short-term predictions available at: http://www.encr.com.fr/stata-macros.htm
  8. United Nations, World Population Prospects, the 2008 revision http://www.un.org/esa/population/unpop.htm

NORDCAN © 2009 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.