Lifun
Aldursbundin og aldursstöđluđ (ICSS) eins- og fimm-ára hlutfallsleg lifun eftir löndum og kyni og fyrir brjósta- og blöđruhálskirtilskrabbamein er einnig 10 ára hlutfallsleg lifun. Lifun er reiknuđ fyrir ţá sem greinast á árunum 1966-2015 međ eftirfylgni m.t.t. dánardags og brottflutnings til ársloka 2016. ANCR verkefni ”The survival of cancer patients diagnosed 1964-2003 in the Nordic countries”, er birt í Acta Oncologica 2010, 5. tölublađ. Í 13 greinum er ţar ađ finna fimm-ára hlutfallslega lifun fyrir árin 1964-2003. Tenglar á ţessar greinar má finna hér: www.ancr.nu/cancer-data/cancer-survival/.

Töflur er hćgt ađ flytja í textaskrár. Gröf er hćgt ađ vista međ ţví ađ hćgri smella á mynd og velja 'Save Image as...'.

Töflur fyrir

    Ţjóđir
    Krabbamein
    Greiningarár

    Gćđatöflur

Gröf 

  Línurit
    Tilhneiging eftir tímabilum
    Aldursbundin eftir
       Ţjóđum
       Tímabilum
       Greiningarárum/Ţjóđum

  Súlurit
    eftir Ţjóđum
    eftir Greiningarárum
    Bćting á lifun síđustu 15 árin


NORDCAN © 2011 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.