NORDCAN-verkefniđ
Velkomin í NORDCAN – Tölfrćđi um krabbamein á Norđurlöndunum.

NORDCAN er gagnagrunnur međ tölfrćđi fyrir krabbamein á Norđurlöndunum: Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi, Svíţjóđ, Fćreyjum og Grćnlandi.
Ţar má finna upplýsingar um ný tilfelli (nýgengi), dánartíđni, fjölda einstaklinga sem eru á lífi eftir greiningu sjúkdómsins (algengi), svo og lífshorfur. Ţessar upplýsingar eru án kostnađar og ađgengilegar sem töflur og línurit fyrir yfir 50 flokka krabbameina.

Upplýsingarnar ná yfir langt tímabil, fyrir nýgengi ná ţćr yfir meira en 70 ár, frá stofnun fyrstu krabbameinsskrárinnar áriđ 1943 ađ síđasta ári í uppfćrslu. Lýđgrunduđ gögn sem er ađ finna í NORDCAN eru uppfćrđ árlega og eru nýrri en í krabbameinsskrám víđast annars stađar í heiminum.

Samtök norrćnna krabbameinsskráa (The Association of the Nordic Cancer Registries, ANCR) tekur saman og undirbýr framsetningu gagna, sem er safnađ hjá krabbameinsskrám í hverju landi og frá dánarmeinaskrám. Löndin geta öll fylgt eftir einstaklingum í Ţjóđskrá međ tilliti til dánardags og brottflutings, til útreikninga á algengi og hlutfallslegri lifun.

Mögulega er stundum mismunur á fjölda krabbameinstilfella í NORDCAN og í skýrslum einstakra skráa. Ástćđa ţess er ađ NORDCAN notast viđ alţjóđlegar reglur til ađ tryggja sambćrileika á milli landa (Pukkala et al, 2018). Ef valiđ er NORDCAN-gagnasafniđ í valmynd má sjá frekari upplýsingar um vörpun gagna og einstök mein ţar sem gögn eru ekki sambćrileg á milli landa. Ítarlega kynningu ásamt notkunardćmum, frá norsku Krabbameinsskránni, er ađ finna á special_issue-NORDCAN.pdf.

  • Upplýsingar á ţessari heimasíđu eru eign Samtaka norrćnna krabbameinsskráa (The Association of the Nordic Cancer Registries, ANCR). Upplýsingarnar eru opnar almenningi. Leyfilegt er ađ nota ţćr eins og ţćr koma fyrir en geta skal heimildar (sjá ađ neđan).
  • Innlimun gagnanna í gagnasöfn (beint eđa óbeint) er ekki heimil nema međ skriflegu leyfi frá skrifstofu ANCR.
  • Samtök norrćnna krabbameinsfélaga (NCU) hefur veitt verkefninu fjárhagslegan stuđning.
  • Ţessi hugbúnađur hefur veriđ ţróađur í samvinnu viđ Section of Cancer Surveillance (CSU) hjá IARC.
  • Mćlt er međ ţví ađ kaflinn NORDCAN-gagnasafniđ sé lesinn áđur en hafist er handa viđ ađ nota NORDCAN.
  • Töflur og gröf eru búin til eftir ađ val notanda hefur fariđ fram og getur ţađ tekiđ nokkurn tíma.
Birtingarform gagna:

1. Töflur, sem hćgt er flytja í textaskrár eđa vista sem PDF skrá.
2. Gröf sem hćgt er ađ vista međ ţví ađ hćgri smella á mynd og velja 'Save Image as...'.


Tillaga ađ tilvísun
Danckert B, Ferlay J, Engholm G , Hansen HL, Johannesen TB, Khan S, Křtlum JE, Ólafsdóttir E, Schmidt LKH, Virtanen A and Storm HH. NORDCAN: Cancer Incidence, Mortality, Prevalence and Survival in the Nordic Countries, Version 8.2 (26.03.2019).
Association of the Nordic Cancer Registries. Danish Cancer Society. Available from http://www.ancr.nu, accessed on day/month/year.

Engholm G, Ferlay J, Christensen N, Bray F, Gjerstorff ML, Klint A, Křtlum JE, Olafsdóttir E, Pukkala E, Storm HH (2010). NORDCAN-a Nordic tool for cancer information, planning, quality control and research. Acta Oncol. 2010 Jun;49(5):725-36. .

NORDCAN © 2011 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.