Tíđindi, villur og viđvaranir
Tíđindi
  Lifun er nú sýnd sem tíu 5-ára tímabil frá 1965-1969 til 2010-2014

Villur
  Í útgáfum 7.0 til 7.2 (desember 2014 til júlí 2016) er lifun í Svíţjóđ vanmetin, sérstaklega fyrir krabbamein í blöđruhálskirtli, heila, nýrum, smágirni og hvítblćđi á árunum 1974-1993. Ástćđan er ađ á ţessum árum voru talin međ tilfelli ţar sem greining byggđist eingöngu á krufningu. Yfirleitt er slíkum tilfellum sleppt í lifunarreikningum. Fyrir hópinn Öll mein nema ćxlisflokkurinn önnur ćxli í húđ, er 1-árs og 5-ára lifun allt ađ 5 prósentustigum of lág fyrir tilfelli greind á árunum 1974-1993. Eftir ţađ hefur tilfellum sem greining byggđist á krufningu eingöngu, fćkkađ í Svíţjóđ og frá 1999 er vanmatiđ 1-2 prósentustig. Villan hefur nú veriđ leiđrétt, sem leiđir til bćttrar lifunar fyrir gögn frá Svíţjóđ.
  Í útgáfum 6.0 og 6.1 (nóv 2013 til des 2014) var hlutfallsleg lifun sýnd of há fyrir árin 2009-2011 í Finnlandi, Noregi og Svíţjóđ. Ađ međaltali var 1-árs lifun 2,5 prósentustigum of há og 5-ára lifun 5 prósentustigum of há. Myndir hafa veriđ leiđréttar.

Viđvaranir
Sćnska Krabbameinsskráin notar ekki upplýsingar af dánarvottorđum til ađ bćta gćđi skrárinnar, eins og skrár hinna norđurlandanna gera. Ţađ getur leitt til ţess ađ nýgengi sé lćgra í Svíţjóđ, sérstaklega fyrir eldra fólk og tegundir krabbameina međ hátt hlutfall dauđsfalla og leiđir ţví til of hárrar lifunar, ţar sem mögulega vantar tilfelli sem hafa stutta lifun. Krabbamein í lungum og brisi eru dćmi um mein ţar sem nýgengi í Svíţjóđ er ekki alveg sambćrilegt viđ hin norđurlöndin og ţví bent á ađ nota dánartíđni viđ samanburđ á milli landanna.
Séu tilfelli , fyrir Danmörku 1999-2003, sem hafa einungis upplýsingar um greiningu krabbameina á dánarvottorđi, ekki tekin međ í lifunarreikninga, ţá hćkkar 1-árs hlutfallslega lifun um 1,5 prósentustig eđa minna.

Ítarlegri viđvaranir má finna í athugasemdum undir liđnum NORDCAN-gagnasafniđ.


NORDCAN © 2015 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.