Tíđindi og viđvaranir
Tíđindi

  Hreyfimyndir fyrir landfrćđilega dreifingu á nýgengi krabbameina 1971-2015 hefur veriđ uppfćrt (28.06.2018).
  Fleiri tilfelli og nýir flokkar krabbameina eru í ţessari útgáfu af NORDCAN. Nýju tilfellin má finna í flokknum Mergvaxtar sjúkdómur og fyrir Danmörku einnig í flokknum Mergrangvaxtar heilkenni. Nokkur tilfelli úr flokknum Önnur ćxli hafa veriđ fćrđ í nýjan flokk, Önnur illkynja blóđmein. Flokkurinn Illkynja blóđmein inniheldur ţessa ţrjá nýju flokka, ásamt Eitilfrumućxlum og Hvítblćđi.
  Lifun er nú sýnd sem tíu 5-ára tímabil frá 1966-1970 til 2011-2015. Međ hverri nýrri útgáfu breytast tímabilin til ađ vera međ síđasta mögulega 5 ára greiningartímabil. Töflur sem sýna hverjir eru međ og útilokađir í lifunarútreikningum er ađ finna undir Lifun í gagnvirkri greiningu í valmynd.
  Grundvöllur greiningar krabbameinstilfella fyrir sömu tímabil og eru notuđ í lifunarútreikningum er ađ finna í töflum í nýjum liđ í valmynd Gćđi skráningar.
  FAQ, algengar spurningar, er nýr liđur í valmynd.

Viđvaranir

  Í útgáfu 8.0 (frá 20.12.2017) voru mannfjöldatölur fyrir Fćreyjar og Grćnland ranglega settar inn tvöfaldar og nýgengi og dánartíđni ţví einungis helmingur af ţví sem ţađ er í raun. Ţetta hefur veriđ leiđrétt frá og međ 28.06.2018.
  Í útgáfu 7.3 voru ţeir sem voru međ krabbameini í gallblöđru sem dánarmein á árunum 1971-1996 í Svíţjóđ ranglega flokkađir sem krabbamein í lifur.
  Skráning meina í tvo nýja flokka, Mergrangvaxtar heilkenni og Mergvaxtar sjúkdómur, hófst á ólíkum tíma í löndunum og tölur ţví mögulega ekki sambćrilegar á milli landanna fyrstu árin.
  Sćnska Krabbameinsskráin notar ekki upplýsingar af dánarvottorđum til ađ bćta gćđi skrárinnar, eins og skrár hinna Norđurlandanna gera. Ţađ getur valdiđ ţví ađ nýgengi sé lćgra í Svíţjóđ, sérstaklega fyrir eldra fólk og tegundir krabbameina međ hátt hlutfall dauđsfalla og leiđir ţví til of hćrri lifunar, ţar sem mögulega vantar tilfelli sem hafa stutta lifun. Krabbamein í lungum og brisi eru dćmi um mein ţar sem nýgengi í Svíţjóđ er ekki alveg sambćrilegt viđ hin Norđurlöndin og ţví mćlt međ ađ nota dánartíđni viđ samanburđ á milli landanna. Séu tilfelli fyrir Danmörku 1999-2003, sem hafa fyrstu upplýsingar um greiningu krabbameina af dánarvottorđi, ekki tekin međ í lifunarreikninga, ţá hćkkar 1-árs hlutfallsleg lifun um allt ađ 1,5 prósentustig.

Ítarlegri viđvaranir er ađ finna undir Athugasemdir í liđnum NORDCAN-gagnasafniđ í valmynd.


NORDCAN © 2017 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.