Tíđindi og viđvaranir
Tíđindi

  Skrifstofa NORDCAN flutti til norsku Krabbameinsskrárinnar ţann 1.janúar 2019.
  Lifun ţeirra sem greinast međ krabbamein er nú sýnd fyrir tíu 5-ára greiningartímabil 1967-1971 til 2012-2016. Greiningartímabilin breytast í nýjum útgáfum ţannig ađ alltaf er sýnt síđasta mögulega 5-ára tímabil.

Viđvaranir

  Í útgáfu 8.0 (frá 20.12.2017) voru mannfjöldatölur fyrir Fćreyjar og Grćnland ranglega settar inn tvöfaldar og nýgengi og dánartíđni ţví einungis helmingur af ţví sem ţađ er í raun. Ţetta hefur veriđ leiđrétt frá og međ 28.06.2018.
  Í útgáfu 7.3 voru ţeir sem voru međ krabbameini í gallblöđru sem dánarmein á árunum 1971-1996 í Svíţjóđ ranglega flokkađir sem krabbamein í lifur.
  Skráning meina í tvo nýja flokka, Mergrangvaxtar heilkenni og Mergvaxtar sjúkdómur, hófst á ólíkum tíma í löndunum og tölur ţví mögulega ekki sambćrilegar á milli landanna fyrstu árin.
  Sćnska Krabbameinsskráin notar ekki upplýsingar af dánarvottorđum til ađ bćta gćđi skrárinnar, eins og skrár hinna Norđurlandanna gera. Ţađ getur valdiđ ţví ađ nýgengi sé lćgra í Svíţjóđ, sérstaklega fyrir eldra fólk og tegundir krabbameina međ hátt hlutfall dauđsfalla og leiđir ţví til of hćrri lifunar, ţar sem mögulega vantar tilfelli sem hafa stutta lifun. Krabbamein í lungum og brisi eru dćmi um mein ţar sem nýgengi í Svíţjóđ er ekki alveg sambćrilegt viđ hin Norđurlöndin og ţví mćlt međ ađ nota dánartíđni viđ samanburđ á milli landanna. Séu tilfelli fyrir Danmörku 1999-2003, sem hafa fyrstu upplýsingar um greiningu krabbameina af dánarvottorđi, ekki tekin međ í lifunarreikninga, ţá hćkkar 1-árs hlutfallsleg lifun um allt ađ 1,5 prósentustig.
  Fjöldi tilfella í flokknum „Miđtaugakerfi (ţ.m.t. heili)“ er nú ađeins minni en í útgáfu 8.2 (03.2019) ţar sem nú er stuđst viđ IARC/IACR reglur um talningu nýrra krabbameina í sama líffćri. Áđur var ekki notast viđ ţessar reglur fyrir ţennan flokk. Ađ auki eru góđkynja og ótilgreind ćxli í innkirtlum ekki lengur talin međ.

Ítarlegri viđvaranir er ađ finna undir Athugasemdir í liđnum NORDCAN-gagnasafniđ í valmynd.


NORDCAN © 2019 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.