Hreyfimyndir fyrir landfræğilega dreifingu nıgengis og dánartíğni krabbameina
Şróun nıgengis á árunum 1971-2010 má sjá á hreyfimyndum af landfræğilegri dreifingu krabbameina á Norğurlöndunum og hægt er ağ nálgast şær beint í gegnum NORDCAN meğ vali hér ağ neğan. Fyrir flokkana “Şvagblağra og önnur şvaglíffæri“ og „Miğtaugakerfi (ş.m.t. heili)“ eru nıju kóğarnir (blağra: D09.0, D30.1, D41.1-9 og heili: D35.2-4, D44.3-5) ekki til stağar í gögnum sem notuğ eru í útreikninga og şví getur nıgengi sem birtist á hreyfimyndum getur veriğ lægra en í öğrum gögnum í NORDCAN.

Krabbamein/Kyn 
 
 
 Karlar
 Konur
Fyrir dánartíğni á árunum 1971-2003 er mögulegt ağ nálgast hreyfimyndir fyrir nokkur mein á slóğinni http://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic/mort.

Tillaga ağ tilvitnun fyrir hreyfimynd af nıgengi er:
Patama T, Engholm G, Klint Å, Larønningen S, Ólafsdóttir E, Storm H, Christensen N, Pukkala E. Small-area based map animations of cancer incidence in the Nordic countries, 1971-2010. Association of the Nordic Cancer Registries. Finnish Cancer Registry, Nordic Cancer Union 2014. Available from http://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic_14/, accessed on day/month/year.

Tillaga ağ tilvitnun fyrir hreyfimynd af dánartíğni er:
Patama T, Engholm G, Klint Å, Larønningen S, Ólafsdóttir GH, Pukkala E. Small-area based map animations of cancer mortality in the Nordic countries, 1971-2003. Nordic Cancer Union 2008: http://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic/mort, accessed on day/month/year.

NORDCAN © 2013 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.