Hreyfimyndir fyrir landfrćđilega dreifingu nýgengis og dánartíđni krabbameina
Ţróun nýgengis á árunum 1971-2015 má sjá á hreyfimyndum af landfrćđilegri dreifingu krabbameina á Norđurlöndunum og er hćgt ađ nálgast ţćr beint í gegnum NORDCAN međ vali hér ađ neđan. Texti á myndunum er einungis á ensku, en mögulegt ađ velja eftir íslenskum heitum meinanna hér ađ neđan. Hreyfimyndir fyrir undirhópa hvítblćđis eru ekki til stađar. Nánari lýsingu á ţessu norrćna verkefni má finna á slóđinni https://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic_18.

Krabbamein/Kyn 
 
 
 Karlar
 Konur
Fyrir dánartíđni á árunum 1971-2003 má nálgast hreyfimyndir fyrir nokkur mein á slóđinni http://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic/mort. Ţessar myndir verđa síđar uppfćrđar til 2015.

Tillaga ađ tilvitnun fyrir hreyfimynd af nýgengi er:
Patama T, Engholm G, Larřnningen S, Ólafsdóttir E, Khan S, Storm H, Pukkala E. Small-area based map animations of cancer incidence in the Nordic countries, 1971-2015. Nordic Cancer Union 2018. Available from https://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic_18/, accessed on day/month/year.

Tillaga ađ tilvitnun fyrir hreyfimynd af dánartíđni er:
Patama T, Engholm G, Klint Ĺ, Larřnningen S, Ólafsdóttir GH, Pukkala E. Small-area based map animations of cancer mortality in the Nordic countries, 1971-2003. Nordic Cancer Union 2008: http://astra.cancer.fi/cancermaps/Nordic/mort, accessed on day/month/year.

NORDCAN © 2013 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.