NORDCAN gagnasafniđ (8.2, 03.2019)
Innihald gagnasafns
LandNýgengiDánartíđniAlgengiLifun*
Norđurlöndin1960-20161953-20161980-2016-
Danmörk, allt landiđ1943-20161951-20161963-20161967-2016
Danmörk, landshluta1971-20161971-20161991-2016-
Fćreyjar1960-20151983-2013--
Finnland, allt landiđ1953-20161953-20161973-20161967-2016
Finnland, landshluta1953-20161953-20161973-2016-
Grśnland1968-20161983-2016--
Ísland, allt landiđ1955-20161951-20161975-20161967-2016
Ísland, landshluta1971-20161971-20161991-2016-
Noregur, allt landiđ1953-20161953-20161973-20161967-2016
Noregur, landshluta1953-20161953-20161973-2016-
Svíţjóđ, allt landiđ1960-20161952-20161980-20161967-2016
Svíţjóđ, landshluta1970-20161970-20161990-2016-
*Gögn birt í fimm ára greiningartímabilum
Útgáfa - yfirlit
Athugasemdir

1. Athugiđ: Kóđun notuđ viđ skráningu á nýgengi og dánartíđni getur veriđ mismunandi á milli landa, sérstaklega á árum áđur. Gögnum úr kerfi hvers lands var varpađ yfir í grunn byggđan á alţjóđlegum reglum. Engu ađ síđur eru frávik vegna mismunar í kóđun á milli landa. Nokkur ţekkt frávik eru skráđ ađ neđan.
2. Tölur um nýgengi eru frá krabbameinsskránum. Í samvinnu viđ skrárnar var gögnum varpađ yfir í ICD-O-3. IARCcrgTools hugbúnađur var notađur viđ endurkóđun yfir í ICD-O-3 og síđan yfir í ICD-10. Sami hugbúnađur var notađur til ađ telja ný krabbamein í sama líffćri sem eitt (sbr. reglur IARC/IACR, 2004). Ađ lokum var gögnunum varpađ yfir í flokkunarkerfi NORDCAN. Ţessar varpanir geta hugsanlega leitt til ţess ađ fjöldi tilfella í einstökum meinum er ekki nákvćmlega sá sami og í skýrslum einstakra krabbameinsskráa eđa í alţjóđlegum rannsóknum eins og t.d. Cancer Incidence in Five Continents.
  Nýgengi krabbameins í ţvagvegum er ekki alveg sambćrilegt milli norđurlandanna vegna mismunar í kóđun í gegnum tíđina. Frá og međ útgáfu 7.0 (desember 2014) og fyrir Finnland frá útgáfu 7.1, hafa bćst viđ kóđar í ţennan flokk (ICD-10 D30.1, D41.1-3, D41.5-9). Fyrir Finnland ţá eru einnig ICD-10 kóđarnir D09.0+D41.4 nýjung í ţessum flokki, frá útgáfu 7.0.
  Nýgengi heilaćxla og annarra ćxla í miđtaugakerfi er ekki alveg sambćrilegt á milli Norđurlandanna ţar sem í sumum tilfellum eru góđkynja og/eđa ótilgreind ćxli talin međ. Frá og međ útgáfu 7.0 (desember 2014) hafa bćst viđ kóđar (ICD-10 D35.2-4, D44.3-5) í ţennan flokk.
  Nýgengi húđkrabbameina, annarra en sortućxla er ekki sambćrilegt á milli Danmerkur og hinna Norđurlandanna fyrir áriđ 1978 ţar sem Danmörk, eitt landanna, skráđi grunnfrumućxli međ öđrum húđkrabbameinum á árunum 1943-1977.
  Fyrir öll mein saman eru tölur ekki sambćrilegar á milli landanna fyrir áriđ 1978 ţar sem Danmörk getur ekki skiliđ grunnfrumućxli frá öđrum húđkrabbameinum fyrir 1978.
  Skráning nýgengis blöđruhálskirtilskrabbameins í Danmörku breyttist frá og međ árinu 2004, en síđan ţá byggist skráning eingöngu á meinafrćđilegum upplýsingum (í gildi frá útgáfu 5.1 sem inniheldur 2010 gögn).
  Frá 1978 er Munnur og kok međ meiri undirflokkun, byggđ á flokkun á stađsetningu meins (topography) sem notuđ er í TNM kerfinu og frá 1971 fyrir hreyfimyndir međ landfrćđilegri dreifingu.
  Frá og međ 1978 er hvítblćđi flokkađ í 7 undirhópa.
  Tveir nýir flokkar, “Annađ ótilgreint (óflokkađ)” og “Óţekkt og annađ illkynja”, eru tiltćkir frá 1978 og fyrir hreyfimyndir frá 1971. Ţessi mein komu áđur einungis fyrir í hópnum Öll mein.
  Innan blóđmeina eru tveir nýir flokkar í útgáfu 8.0 (december 2017): Mergrangvaxtar heilkenni og Mergvaxtar sjúkdómur. Í uppfćrslu ICD-O-3 voru ţessi mein endurmetin sem ífarandi mein. Í fyrri útgáfum tilheyrđi Mergrangvaxtar heilkenni flokknum: Annađ ótilgreint, ađ Danmörku undanskilinni. Hluti af flokknum Mergvaxtar sjúkdómur var áđur í flokknum: Óţekkt og illkynja, einnig ađ Danmörku undanskildri, en afgangurinn hefur ekki áđur veriđ međ í NORDCAN. Skráning ţessara meina hófst á ólíkum tíma í löndunum og tölur ţví mögulega ekki sambćrilegar á milli landanna.
  Frá útgáfu 8.0 er einnig annar nýr flokkur: Önnur illkynja blóđmein. Áđur flokkuđust ţau í Eitilfrumućxli (önnur en Hodgkins eitilfrumućxli), Annađ ótilgreint og Óţekkt og illkynja. Ţessir ţrír nýju flokkar, ásamt Eitilfrumućxlum og Hvítblćđi mynda saman flokkinn Illkynja blóđmein.
  Sćnska krabbameinsskráin leitar ekki eftir gögnum fyrir ţá sem einungis hafa upplýsingar um greiningu krabbameins á dánarvottorđi, eins og skrárnar á hinum norđurlöndunum gera. Ţetta getur leitt til ţess ađ nýgengi er heldur lćgra í Svíţjóđ, sérstaklega í eldri aldurshópunum og fyrir bráđdrepandi mein og leiđir mögulega til ofmats á lifun hjá ţeim, ţar sem ţessa einstaklinga, sem eru oftar en ekki eru međ stutta lifun, vantar í útreikningana. Krabbamein í lungum og brisi eru dćmi um flokka ţar sem nýgengi hjá Svíum er ekki alveg sambćrilegt viđ hin norđurlöndin og ţví mćlt međ ţví ađ nota dánartíđni viđ samanburđ á löndunum.
  Fjöldi ćxla í flokknum Miđtaugakerfi (ţ.m.t. heili) hefur veriđ heldur hár í útgáfum fyrir 8.2 (03.2019) ţar sem ekki var alltaf fylgt reglum IARC/IACR um talningu nýrra krabbameina í sama líffćri. Ađ auki eru góđkynja og ótilgreind ćxli í innkirtlum ekki lengur talin međ.
  Hlutfall DCO tilfella í Finnlandi frá og međ árinu 2012 er lćgra í útgáfu 8.2 en í fyrri útgáfum, ţar sem tilfelli hafa veriđ stađfest í vistunarskrá.
3. Upplýsingum um dánartíđni var fyrst varpađ yfir í ICD-10 og síđan yfir í flokkunarkerfi NORDCAN. Tölur um fjölda látinna úr krabbameini eru úr dánarmeinaskrám viđkomandi ţjóđa. Í Finnlandi er ţessu hins vegar ţannig háttađ ađ dánartíđni krabbameina er byggđ á upplýsingum úr krabbameinsskrá sem segja til um dánarmein sjúklings.
  Fjöldi látinna úr krabbameini í Danmörku er of lár frá og međ árinu 2007, 3-4% danskra dánarvottorđa 2007-2013 vantar dánarorsök. Einhver ţeirra gćtu mögulega veriđ krabbamein.
  Dánartíđni vantar fyrir Fleiđru og tíđnin sett sem 0 fram til 1960 fyrir Danmörku og Svíţjóđ, fram til 1968 fyrir Noreg og 1972 fyrir Ísland. Í úgáfu 8.0 er kóđinn C45.9 skilgreindur sem fleiđra, til ađ tryggja ađ ţeir sem deyja úr krabbameini í fleiđru flokkist í réttan flokk.
  Dánartíđni krabbameins í gallblöđru vantar (birt sem núll) fram til ársins 1960 fyrir Danmörku og Svíţjóđ, til 1957 fyrir Ísland og til 1968 fyrir Noreg.
4. Viđ útreikninga á algengi, fjöldi einstaklinga á lífi á tilteknum tíma, eru notađir dánardagar frá dánarmeinaskrám (fyrir Ísland: Hagstofu Íslands).
5. Upplýsingar um lifun eiga rćtur ađ rekja til verkefnisins ”The survival of cancer patients diagnosed 1964-2008 in the Nordic countries”, birt í Acta Oncologica 2010, 5. tölublađ. Ađ auki er birt eins árs lifun og fyrir síđasta fimm ára tímabiliđ er notuđ ”cohort” reikniađferđ í stađ ”hybrid”. Lifunargreinarnar má finna á slóđinni www.ancr.nu/cancer-data/cancer-survival/.
  Brjóstakrabbamein hjá körlum og illkynja mein í koki eru ekki talin međ í heildarfjölda tilfella og öđrum uppsöfnuđum hópum ţegar lifun er reiknuđ. Ţví getur fjöldi tilfella í gćđatöflum fyrir nýgengi og lifun veriđ mismunandi.
6. Á kortum međ landfrćđilegri dreifinguer ekki búiđ ađ taka inn nýju kóđana fyrir flokkana “Ţvagblađra og önnur ţvaglíffćri“ (ICD-10 D30.1, D41.1-3, D41.5-9) og „Miđtaugakerfi (ţ.m.t. heili)“ (ICD-10 D35.2-4, D44.3-5) og ţví er nýgengi fyrir ţessa flokka mögulega of lág hjá öllum löndunum.
7. Gögnin eru flokkuđ eftir ţjóđum, gagnagerđ (nýgengi, dánartíđni, algengi og lifun), greiningarárum eđa tímabilum, meinum, kyni og aldurshópum. NORDCAN grunnurinn inniheldur ekki upplýsingar um einstaklinga.
8. Tölur frá Fćreyjum og Grćnlandi eru bráđabirgđatölur. Af ţeim sökum eru gögnin ekki međ ţegar fyrir ţjóđ er valiđ "Norđurlöndin".
9. Samanlagđar niđurstöđur fyrir landshluta geta veriđ lćgri en niđurstöđur fyrir allt landiđ, ţar sem fáeina einstaklinga skortir nákvćmar upplýsingar um búsetu.

Vinna viđ vörpun gagna fór fram á ađalskrifstofu NORDCAN. Gerđ gagnagrunns fyrir netútgáfu fór fram hjá Section of Cancer Surveillance (CSU) hjá IARC.

Mismunandi kóđunarkerfi hafa veriđ notuđ fyrir skráningu krabbameina í gegnum tíđina. Stökk í nýgengi eđa dánartíđni geta átt sér stađ ţegar skipt er um ICD-útgáfur (t.d. krabbamein í lifur) eđa varpađ á milli útgáfa. Töflur ađ neđan sýna á hvađa tímabilum mismunandi útgáfur af ICD hafa veriđ notađar fyrir nýgengi og dánartíđni í hverju landi fyrir sig.
Ár sem ICD-útgáfa var notuđ viđ skráningu nýgengis
Land ICD-7 ICD-9 ICD-O-1 ICD-O-2 ICD-O-3
Danmörk - 1943-1977 1978-2003 - 2004-nú
Fćreyjar - - - 1960-nú -
Finnland 1952-um ţađ bil 2006 - - - um ţađ bil 2007-nú
Ísland 1955-1979 1980-1982 1983-1990 1991-2002 2003-nú
Noregur 1952-1992 - - 1993-nú -
Svíţjóđ 1958-1992 - - 1993-2004 2005-nú
Frekari upplýsingar má finna í yfirliti fyrir norrćnu Krabbameinsskrárnar (bls. 11) í http://www.ancr.nu/cancer-data/cancer-registry-survey/
Ár sem ICD-útgáfa var notuđ viđ skráningu dánarmeina
Land ICD-6 ICD-7 ICD-8 ICD-9 ICD-10
Danmörk 1951-1957 1958-1968 1969-1993 - 1994-nú
Fćreyjar - - 1991-1993 - 1994-nú
Finnland - 1952-1968 1969-1986 1987-1995 1996-nú
Ísland - 1951-1970 1971-1980 1981-1995 1996-nú
Noregur 1951-1957 1958-1968 1969-1985 1986-1995 1996-nú
Svíţjóđ 1952-1959 1960-1968 1969-1986 1987-1996 1997-nú

Fyrirspurnum varđandi međhöndlun gagna skal beint til fyrrum ađalskrifstofu NORDCAN, (á ensku) Danish Cancer Society, Strandboulevarden 49, DK-2100 Copenhagen O. Att. B. Danckert (boda@cancer.dk), G. Engholm (gerda@cancer.dk), H.H. Storm (hans@cancer.dk) eđa til fulltrúa ţjóđanna.


NORDCAN © 2019 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.