Ţakkir
Samtök norrćnna krabbameinsfélaga (NCU) fá ţakkir fyrir ađ fjármagna verkefniđ. Knud Juel, National Institute of Public Health, University of Southern Denmark fćr ţakkir fyrir ađ veita ađgang ađ upplýsingum um dánartíđni í Danmörku 1951-1969.

Bestu ţakkir til fyrrum međlima í verkefnahópnum (Mats Talbäck og Ĺsa Klint fulltrúar sćnsku krabbameinsskrárinnar, Freddie Bray fulltrúi norsku krabbameinsskrárinnar, Eero Pukkala (sem er enn í hópnum) og Maarit Leinonen fulltrúum finnsku krabbameinsskrárinnar, Marianne Gjerstorff og Maya C Milter áđur hjá dönsku krabbameinsskránni, Flemming Stenz and Herik Trykker áđur hjá grćnlensku heilbrigđisstjórnsýslunni, Joannis E Křtlum áđur hjá fćreysku krabbameinsskránni og Rasmus Herzum-Larsen áđur á skrifstofu NORDCAN) sem unniđ hafa ađ ţróun NORDCAN verkefnisins.


NORDCAN © 2009 Association of the Nordic Cancer Registries - Öll réttindi áskilin.